Pantaðu ókeypis samtal í dag!

Ég er Gunna Stella! Ég er kennari, heilsumarkþjálfi, fyrirlesari, eiginkona, móðir og fósturmóðir. Ég elska að ferðast, lesa góðar bækur, drekka kaffi og borða góðan mat. Ég er hér til að hjálpa þér að einfalda lífið svo þú getir upplifað jafnvægi og helling af hugarró.

Panta samtal!

"Mjög góð þjálfun og hvatning. Það kom mér á óvart hversu auðvelt var að nýta samskiptatæknina á fundunum. Gunna Stella er mjög hvetjandi og jákvæð og nær að hjálpa manni að tileinka sér heilbrigða lífshætti á heilbrigðan hátt. "

Ingunn

"Þessi þjálfun gaf mèr virkilega mikið. Ég lærði að setja mér skynsamleg og raunhæf markmið og það sem best var að ég lærði leiðir til þess að ná markmiðum. Einnig náði ég að skoða sjálfa mig mjög vel og í raun finnst mér ég sjálf þekkja mig betur eftir námskeiðið.. ef það meikar einhvern sens. Hún Gunna Stella er náttúrlega snillingur og smitar út frá sér ótrúlegri gleði og gerir allt með miklum kærleika og af virðingu sem er svo gott að finna þegar maður deilir hlutum sem eru erfiðir td og þegar maður er að taka til í sjálfum sér. Ég myndi mæla með þjálfun hjá henni við hvern sem er!"

Dagbjört
Close

50% Complete

Register for your free coaching call

Fill out the application below to get started.