TÍU TÍU 

TÍU TÍU er fyrir alla þá sem vilja Einfalda lífið á Tíu dögum. Áskorunin hefst 10. janúar 2021 kl. 10.
 
Áskorunin er ókeypis. Það eina sem þú þarft að gera er að taka frá tíu mínútur á dag til að gera stutt en einföld verkefni sem miða að því að einfalda þitt líf. 

Vilt þú vera með?

Skráðu nafn og netfang hér fyrir neðan og þú færð tölvupóst sendan með nánari upplýsingum um áskorunina.