TÍU TÍU er fyrir alla þá sem vilja Einfalda lífið á Tíu dögum. Áskorunin hefst 10. janúar 2021 kl. 10.
Áskorunin er ókeypis. Það eina sem þú þarft að gera er að taka frá tíu mínútur á dag til að gera stutt en einföld verkefni sem miða að því að einfalda þitt líf.