Um mig Hlaðvarp Greinar og viðtöl Póstlistinn Innskráning

Ég er Gunna Stella

Kennari, fyrirlesari, heilsumarkþjálfi, eiginkona, móðir og fósturmóðir sem elskar ferðalög, göngutúra og góðan mat! 

Ég er hér til að hjálpa þér að einfalda lífið svo þú getir upplifað jafnvægi og helling af hugarró.

Netnámskeið

Hér getur þú nálgast netnámskeið sem ég býð upp á. 

Bóka viðtal

Hér getur þú bókað viðtal/markþjálfun. Viðtalið getur farið fram á stofu, símleiðis eða í gegnum netið. Eftir því hvað þér hentar! 

Pistlar

Hér er samansafn af þeim pistlum sem ég hef skrifað undanfarin ár. Nýjasta pistiillinn birtist efst. Þessir pistlar eru skrifaðir frá mínu hjarta til þín. Njóttu vel! 

Hlaðvarp

Hlaðvarpið Einfaldara líf má finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að opna hjarta mitt og deila ráðum sem ég hef notað til að einfalda mitt líf. 

Er hægt að einfalda lífið?

Í þessum þætti fjallar Gunna Stella um af hverju hún byrjaði að þá vegferð sem hún kallar vegferðin í átt að Einfaldara lífi. Hún fjallar um hver eru góð fyrstu skref og hvar er best að byrja.

"Gunna Stella er frábær kennari.Hún hefur bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og talar mjög einlæglega út frá sjálfri sér. Verkefnin eru mjög skýr, raunsæ og laus við alla öfgar. Ef þú ert tilbúin/n að vera heiðarleg/ur við sjálfa/n þig og kafa örlítið dýpra þá er þetta klárlega námskeið fyrir þig"

Linda

"Gunna Stella er snillingur í þvi sem hún er að gera hérna! Sönn og samkvæm sjálfri sér með brilljant hugmyndir! Mæli með þessu! Dásamlegt fyrir bæði líkama og sál ❤"

Dagbjört

"Ég hef alveg verið upptekin af því að vilja vera og hafa hlutina eins og aðrir hafa þá en það er ekki lengur og ég lærði hjá Gunnu Stellu að hugsa um "Hvað er það sem ég vil og hvernig ætla ég að framkvæma það" "

Sóley

"Ég hef verið á námskeiði hjá Gunnu Stellu. Námskeiðið var innihaldsríkt og skemmtilegt. Það fékk mig til að sjá lífið í nýju ljósi, sjá hvað ég vill í rauninni fá út úr lífinu. Ég mæli eindregið með námskeiðinu fyrir þá sem vilja breyta sínum lífstíl og eignast innihaldsríkt líf. "

Svana
Close

50%

Póstlistinn 

Vertu með! Ég LOFA að senda ekki of mikið af pósti!